BlackVue Cloud 4k DR900S - Eins Rása - án minniskorts

52.900 kr

Magn
 • Vöru upplýsingar

   Upplýsingaskjal

   Myndavél DR900S-1CH:

    

   4K UHD cloud eftirlitsmyndavél

   Ein af bestu öryggismyndavélunum á markaðinn í dag.

    

   DR900S-serían fangar augnablík sem þú vill ekki verða af á sama tíma og væntingar sem gerðar eru til gæði, skerpu og geymslurými eftirlitsmyndavéla séu endurskilgreind.

   Myndavélin er með CMOS örflaga með 8 megapixla upptöku í 4K Ultra High Definition (3840 × 2160) með 30FPS.

   Myndavélin er með heilar 162 gráðu sjónarhorni sem gefur kost á fulla 4K UHD upplausn.  

    

   Með H.265 (hágæða vídeókóðun) gefur vélin kost á myndbönd sem lítur betur út þrátt fyrir að skrárnar séu minni, en tveggja rása Wi-Fi tryggja fljótlega og örugga færslu á myndunum yfir í símann þinn.

    

   Með BlackVue cloud getur þú fylgst með bílnum þínum hvar sem er, hvenær sem er.  Jafnframt skilar hún mikilvægum upplýsingum hvort sem bíllinn er á færð eða stendur kýr í bílastæði.